Tegund máltíđar:
Uppruni:
Erfiđleikastig:
Eldunartími:
Eldunarađferđ:
Hluti:

Velkomin á uppskriftavef Svínarćktarfélagsins

Svínalund međ gráđostasósu og rifsberjum
Fyrir 6

1,5 kg svínalundir eđa filet
olía til steikingar
salt og pipar

Sósa:
1 peli rjómi
4 dl kjötsođ eđa vatn og 1 1/2 teningur
100 g gráđostur
1 dl rifsber, fersk eđa frosin
kjötkraftur
Kartöflutoppar og spergilkál:
250 g spergilkál
18-24 kartöflur, sođnar
smjör
sykur
mjólk
1 eggjarauđa


Hreinsiđ sinina af lundunum og skeriđ í 70 g bita eđa u.ţ.b. 3 bita á mann. Bankiđ létt međ buffhamri til ađ allar steikurnar verđi jafn ţykkar. Steikiđ á pönnu viđ vćgan hita. Bćtiđ rjóma og sođi á pönnuna, klípiđ ostinn út í og látiđ krauma međ svínakjötinu uns osturinn er uppleystur. Bragđbćtiđ međ kjötkrafti. Stráiđ rifsberjum yfir rétt áđur en rétturinn er borinn fram á diskum.

Međlćti:
Sjóđiđ spergilkáliđ í söltu vatni í 4-5 mín. Lagiđ ţykka kartöflumús úr sođnum kartöflum, smjöri, sykri og mjólk og sprautiđ í toppa á bökunarplötu. Pensliđ međ hrćrđri eggjarauđu og gljáiđ í ofni viđ 200° uns fallega brúnt.

Uppskriftin er úr Veislubók Hagkaups
Til baka